Íslenski boltinn

Tollefsen hættur hjá Víkingi

Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að þjálfarinn Jesper Tollefsen hafi hætt störfum hjá félaginu.

Tollefsen tók við Víkingi fyrir leiktíðina eftir að hafa verið hjá Leikni. Víkingsliðið hafnaði í fimmta sæti í 1. deildinni í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×