Íslenski boltinn

Guðmundur og Magnús framlengja við Keflavík

Guðmundur Steinarsson hefur átt frábært sumar með Keflavík
Guðmundur Steinarsson hefur átt frábært sumar með Keflavík

Guðmundur Steinarsson og Magnús Þorsteinsson skrifuðu í kvöld undir nýja þriggja ára samninga við knattspyrnudeild Keflavíkur.

Báðir leikmenn eru uppaldir hjá liði Keflavíkur en á morgun getur liðið tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Fram. Frá þessu var greint á heimasíðu Keflavíkur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×