Eigendum fjölmiðla hættir til að nýta þá í eigin þágu Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. nóvember 2008 13:44 Kolbrún Halldórsdóttir vill að ritstjórnarstefna fjölmiðla sé skýr. „Við verðum að horfast í augu við það að ef til vill ber þetta samfélag sem við búum í ekki þá fjölmiðla sem við vildum gjarnan bera," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Kolbrún segir að þegar markaðurinn sé þannig skipti mestu máli að þeir fjölmiðlar sem eru til staðar séu góðir, hafi til þess burði að segja góðar fréttir og vera aðhald fyrir ráðamenn. Eftir að Jón Ásgeir Jóhannesson eignast fjölmiðlahluta 365 og stærstan hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, mun hann eiga hlut í öllum helstu einkareknum fjölmiðlum að undanskildu Viðskiptablaðinu og fréttavefnum Eyjunni. Kolbrún segir að mönnum sem eigi fjölmiðla hætti til að nýta sér þá í eigin þágu. Það þurfi hins vegar ekki að vera lögmál og þess vegna skipti máli að fjölmiðill sé með stefnu sem almenningur viti hver er starfsfólkið þekki vel. „Þannig að ég fordæmi þetta alls ekki, en það eru gríðarlegar hættur sem ber að varast. Þannig að þetta er spurning um meðvitund og motivation," segir Kolbrún. Hún segir mikilvægt að fréttastofur séu sjálfstæðar og óháðar eigendum sínum, hvort sem þær eru í einkaeigu eða eigu hins opinbera. Kolbrún segist styðja þann hóp sem Þorgerður Katrín stofnaði fyrir helgi, til þess að fara yfir stöðu fjölmiðla og móta stefnu í þeim málum. Hún segir mikilvægt að stjórnmálamenn fari yfir það hvernig hægt er að skapa fjölbreytilega flóru á fjölmiðlamarkaðnum. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira
„Við verðum að horfast í augu við það að ef til vill ber þetta samfélag sem við búum í ekki þá fjölmiðla sem við vildum gjarnan bera," segir Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Kolbrún segir að þegar markaðurinn sé þannig skipti mestu máli að þeir fjölmiðlar sem eru til staðar séu góðir, hafi til þess burði að segja góðar fréttir og vera aðhald fyrir ráðamenn. Eftir að Jón Ásgeir Jóhannesson eignast fjölmiðlahluta 365 og stærstan hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, mun hann eiga hlut í öllum helstu einkareknum fjölmiðlum að undanskildu Viðskiptablaðinu og fréttavefnum Eyjunni. Kolbrún segir að mönnum sem eigi fjölmiðla hætti til að nýta sér þá í eigin þágu. Það þurfi hins vegar ekki að vera lögmál og þess vegna skipti máli að fjölmiðill sé með stefnu sem almenningur viti hver er starfsfólkið þekki vel. „Þannig að ég fordæmi þetta alls ekki, en það eru gríðarlegar hættur sem ber að varast. Þannig að þetta er spurning um meðvitund og motivation," segir Kolbrún. Hún segir mikilvægt að fréttastofur séu sjálfstæðar og óháðar eigendum sínum, hvort sem þær eru í einkaeigu eða eigu hins opinbera. Kolbrún segist styðja þann hóp sem Þorgerður Katrín stofnaði fyrir helgi, til þess að fara yfir stöðu fjölmiðla og móta stefnu í þeim málum. Hún segir mikilvægt að stjórnmálamenn fari yfir það hvernig hægt er að skapa fjölbreytilega flóru á fjölmiðlamarkaðnum.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Sjá meira