Lífið

Jack Black faðir í annað sinn

Jack Black, Tanya og Samuel.
Jack Black, Tanya og Samuel.

Leikarinn Jack Black sem leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Kung Fu Panda og kona hans,Tanya, eignuðust sitt annað barn í síðustu viku samkvæmt sjónvarpþáttunum Entertainment Tonight.

Jack Black sagð hrikalega stoltur að þau hjónin hafi ákveðið að nefna nýfæddan soninn Jack í höfuðið á föður leikarans. Saman eiga þau drenginn Samuel, sem er tveggja ára.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.