Innlent

Sæfara var fagnað í Grímsey

Grímseyingar fögnuðu mjög þegar nýr Sæfari lagðist í fyrsta skipti að bryggju í eynni í dag. Ferjan hreppti leiðindaveður og urðu sumir sjóveikir þegar siglt var í fyrsta skipti frá Dalvík til Grímseyjar með hóp manna. Ölduhæð var allt að fjórir metrar, eftir því sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×