Gunnar: Ég nota batterísvél - ekki hamar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2008 19:20 Gunnar Sigurðsson fagnar með félögum sínum í dag. Mynd/E. Stefán Gunnar Sigurðsson, markvörður Íslandsmeistara FH, var heldur betur kátur í bragði eftir leikinn gegn Fylki í dag. FH varð Íslandsmeistari þar sem að Keflavík tapaði sínum leik í dag. Tíu ára bið Gunnars er því á enda. „Ég varð síðast meistari 1998 og búin að vera því tíu ára bið. Þetta hefur reyndar verið rosalega fljótt að líða. En þetta er afar ánægjulegt." „Ég átti reyndar ekki von á því að við myndum taka þetta eftir að við töpuðum stórt fyrir Fram. En þá sagði Binni framkvæmdarstjóri Fram við mig að ef við myndum klára okkar leiki myndi það duga okkur því þeir ætluðu að klára Keflvíkinga sjálfir." „Ég sagði við hann að hann hefði nú aldrei staðið við neitt sem hann hefur sagt en ég verð að éta það ofan í mig nú. Ég skulda honum eina góða koníaksflösku." „En þetta er algert djók. Ég var harðákveðinn í að hætta en fannst svo gaman að mæta á æfingar. Ég var alveg sáttur við að vera bara á bekknum. En ég fæ svo að spila þegar að Daði meiddist og hélt svo sæti mínu. Ég náði að spila fjóra Evrópuleiki, þeirra á meðal á móti Aston Villa og svo verðum við Íslandsmeistarar. Þetta er bara ótrúlegt og gerist ekki betra." Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sendi Gunnari litla „pillu" fyrir leikinn gegn FH í vikunni og Gunnar ákvað að svara fyrir sig nú. „Óli ætti að vita að ég nota batterísvél - ekki hamar. Hún er vel hlaðin núna," sagði hann og hló. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Gunnar Sigurðsson, markvörður Íslandsmeistara FH, var heldur betur kátur í bragði eftir leikinn gegn Fylki í dag. FH varð Íslandsmeistari þar sem að Keflavík tapaði sínum leik í dag. Tíu ára bið Gunnars er því á enda. „Ég varð síðast meistari 1998 og búin að vera því tíu ára bið. Þetta hefur reyndar verið rosalega fljótt að líða. En þetta er afar ánægjulegt." „Ég átti reyndar ekki von á því að við myndum taka þetta eftir að við töpuðum stórt fyrir Fram. En þá sagði Binni framkvæmdarstjóri Fram við mig að ef við myndum klára okkar leiki myndi það duga okkur því þeir ætluðu að klára Keflvíkinga sjálfir." „Ég sagði við hann að hann hefði nú aldrei staðið við neitt sem hann hefur sagt en ég verð að éta það ofan í mig nú. Ég skulda honum eina góða koníaksflösku." „En þetta er algert djók. Ég var harðákveðinn í að hætta en fannst svo gaman að mæta á æfingar. Ég var alveg sáttur við að vera bara á bekknum. En ég fæ svo að spila þegar að Daði meiddist og hélt svo sæti mínu. Ég náði að spila fjóra Evrópuleiki, þeirra á meðal á móti Aston Villa og svo verðum við Íslandsmeistarar. Þetta er bara ótrúlegt og gerist ekki betra." Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sendi Gunnari litla „pillu" fyrir leikinn gegn FH í vikunni og Gunnar ákvað að svara fyrir sig nú. „Óli ætti að vita að ég nota batterísvél - ekki hamar. Hún er vel hlaðin núna," sagði hann og hló.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira