Innlent

Festu bíla sína á Kjalvegi

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Tvær danskar konur og kínversk hjón festu bíla sína á Kjalvegi sent í gærkvöldi. Dönsku konurnar, sem voru vel búnar kölluðu eftir aðstoð og var björgunarsveit send eftir þeim og bílnum, en kínversku hjónin voru símalaus.

Maðurinn var lagður af stað fótgangandi þegar íslenskir ferðamenn á vel búnum bíl urðu hans varir og hjálpuðu hjónunum til byggða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×