Innlent

Mótmæli við Miklubraut - myndband

Mótmælaborði við Miklubraut í gærmorgun.
Mótmælaborði við Miklubraut í gærmorgun.

Mótmælaborðar voru hengdir upp á göngubrú yfir Miklubraut í gærmorgun. Þar voru ökumenn hvattir til þess að flauta ef þeir vildu ekki að börnin myndu borga. Einnig voru þeir hvattir til þess að flauta ef þeir vildu sjá nýja seðlabankastjórn.

Forsvarsmenn mótmælanna segja að fleiri mótmælaborða megi vænta á fleiri brúm, í fleiri sveitarfélögum á næstunni enda hafi viðtökurnar verið gríðarlegar.

Upptöku af mótmælunum má sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×