Innlent

Fulltrúar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á landinu

MYND/GVA

Fulltrúar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eru komnir hingað til lands og funduðu í Seðlabankanum í dag. Þetta hefur Vísir fengið staðfest frá heimildarmönnum sínum.

Ekki liggur fyrir hvert hlutverk þeirra er hér á landi en í gær komu fulltrúar frá bandaríska bankanum JP Morgan til þess að veita íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf í þeim í þeim miklu erfiðleikum sem íslenskt efnahagskerfi stendur frammi fyrir.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×