Hagfræðiprófessor vill leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 5. október 2008 14:04 Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor. Stjórnvöld ættu að leita eftir aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þetta er mat Þovaldar Gylfasonar, prófessors í hagfræði, sem var gestur í Silfri Egils í dag. Þorvaldur sagði að með því gæti fengist gæðastimpill sem væri til þess fallinn að endurvekja trú heimsmarkaðarins á Íslandi. Hann benti á að það væri ekki einsdæmi að vestrænt ríki leitaði til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Það hefðu Bretar gert fyrir 40 árum. Þorvaldur sagðist jafnframt eiga á von á því að önnur Evrópuríki þyrftu að leita þangað og nefndi hann Ungverjaland sem dæmi. Þorvaldur lagði jafnframt áherslu á að leitað yrði aðstoðar frá Svíum og Norðmönnum og hugsanlega líka Dönum og Finnum. Þessi ríki gætu veitt bæði þá tækniaðstoð og fjárhagsaðstoð sem nauðsynleg væri. Þorvaldur sagði að Svíar og Normenn væru meistarar í þeirri bankahreingerningu sem þörf sé á og það veki furðu margra að ekki hafi verið leitað til þeirra fyrr. Þorvaldur sagði jafnframt að það þyrfti að skipta um áhöfn í Seðlabankanum strax eftir helgi. Hann sagði að ef ríkisstjórnin réði ekki við það verk að skipta út æðstu stjórnendum Seðlabankans þyrfti hún sjálf að víkja. Bæði Seðlabankinn og ríkisstjórnin hefðu gert mjög alvarleg og ítrekuð mistök. Þá varaði Þorvaldur við hugmyndum um að lífeyrissjóðirnir komi með erlendar eignir sínar inn í landið til að kaupa krónur. Hann sagði að það væru fyrst og fremst bankarnir sem ættu að losa um erlendar eignir sínar. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Stjórnvöld ættu að leita eftir aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þetta er mat Þovaldar Gylfasonar, prófessors í hagfræði, sem var gestur í Silfri Egils í dag. Þorvaldur sagði að með því gæti fengist gæðastimpill sem væri til þess fallinn að endurvekja trú heimsmarkaðarins á Íslandi. Hann benti á að það væri ekki einsdæmi að vestrænt ríki leitaði til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Það hefðu Bretar gert fyrir 40 árum. Þorvaldur sagðist jafnframt eiga á von á því að önnur Evrópuríki þyrftu að leita þangað og nefndi hann Ungverjaland sem dæmi. Þorvaldur lagði jafnframt áherslu á að leitað yrði aðstoðar frá Svíum og Norðmönnum og hugsanlega líka Dönum og Finnum. Þessi ríki gætu veitt bæði þá tækniaðstoð og fjárhagsaðstoð sem nauðsynleg væri. Þorvaldur sagði að Svíar og Normenn væru meistarar í þeirri bankahreingerningu sem þörf sé á og það veki furðu margra að ekki hafi verið leitað til þeirra fyrr. Þorvaldur sagði jafnframt að það þyrfti að skipta um áhöfn í Seðlabankanum strax eftir helgi. Hann sagði að ef ríkisstjórnin réði ekki við það verk að skipta út æðstu stjórnendum Seðlabankans þyrfti hún sjálf að víkja. Bæði Seðlabankinn og ríkisstjórnin hefðu gert mjög alvarleg og ítrekuð mistök. Þá varaði Þorvaldur við hugmyndum um að lífeyrissjóðirnir komi með erlendar eignir sínar inn í landið til að kaupa krónur. Hann sagði að það væru fyrst og fremst bankarnir sem ættu að losa um erlendar eignir sínar.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira