Íslenski boltinn

Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Greta, Dóra María og Margrét eru allar í byrjunarliði Íslands í dag.
Greta, Dóra María og Margrét eru allar í byrjunarliði Íslands í dag.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir því pólska í fyrsta leik liðsins á Algarve Cup í Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 13.15.

Liðið er þannig skipað:

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.

Vörn:

Ólína G. Viðarsdóttir

Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Ásta Árnadóttir

Miðja:

Edda Garðarsdóttir

Guðný Björk Óðinsdóttir

Dóra Stefánsdóttir

Sókn:

Dóra María Lárusdóttir

Margrét Lára Viðarsdóttir

Greta Mjöll Samúelsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×