Lífið

Reese Witherspoon berst gegn heimilisofbeldi

Reese Witherspoon
Reese Witherspoon

Leikkonan Reese Witherspoon, sem er 32 ára gömul, er stödd í Brasilíu þar sem hún kynnir herferð á vegum UNIFEM gegn heimilisofbeldi.

„Það er ekki til kona í heiminum sem á ekki vin eða félaga sem hefur upplifað ofbeldi," segir leikkonan.

„Þrátt fyrir að ég hef persónulega aldrei upplifað heimilisofbeldi þá þekki ég vissulega konur sem eru að takast á við það daglega," segir Reese og hvetur jafnframt allar konur í öllum stéttum sem upplifa heimilisofbeldi að stíga fram og segja frá því.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.