Litlar verðbreytingar á fíkniefnum - aukin neysla vegna kreppu 3. nóvember 2008 11:03 Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Verð á fíkniefnum hefur haldist stöðugt síðastliðna þrjá mánuði, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef SÁÁ. SÁÁ segir að ætla megi að fyrstu áhrif væntanlegrar kreppu verði aukin neysla og fallhætt hjá þeim sem hafi verið í meðferð. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segist hafa orðið var við aukið álag þar. „Þeir sem að einkum eru að fara illa út úr þessu, að okkur sýnist, eru karlmenn á aldrinum 40 - 60 ára," segir Þórarinn. Hann segir að um sé að rræða bæði nýja skjólstæðinga og karlmenn sem hafi verið á Vogi áður. Þórarinn segist telja að rekja megi aukninguna beint til efnahagsástandsins og umræðunnar í samfélaginu. „Ég held að það fari nú ekki hjá því að þetta hefur verið svolítil streita. Og það er vel þekkt að streita er hluti af fallinu," segir Þórarinn. Þórarinn segir að SÁÁ sé ekki nægilega vel búið undir kreppuna. Samtökin hafi verið í erfiðleikum áður vegna þess að ekki hafi fengist fjárveitingar til göngudeildarstarfs. Samtökin séu búin með alla varasjóði sína. Á vef SÁÁ segir að þegar frá líði megi ætla að í kreppu muni eftirspurn eftir fíkniefnum minnka hér innanlands vegna minni fjárráða og færri farandverkamanna. Sú þróun ætti að draga verðið niður. SÁÁ býst því við að eftirspurnin fari minnkandi þegar fram líði stundir og verðið haldist óbreytt enn um stund. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Verð á fíkniefnum hefur haldist stöðugt síðastliðna þrjá mánuði, samkvæmt tölum sem birtar eru á vef SÁÁ. SÁÁ segir að ætla megi að fyrstu áhrif væntanlegrar kreppu verði aukin neysla og fallhætt hjá þeim sem hafi verið í meðferð. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, segist hafa orðið var við aukið álag þar. „Þeir sem að einkum eru að fara illa út úr þessu, að okkur sýnist, eru karlmenn á aldrinum 40 - 60 ára," segir Þórarinn. Hann segir að um sé að rræða bæði nýja skjólstæðinga og karlmenn sem hafi verið á Vogi áður. Þórarinn segist telja að rekja megi aukninguna beint til efnahagsástandsins og umræðunnar í samfélaginu. „Ég held að það fari nú ekki hjá því að þetta hefur verið svolítil streita. Og það er vel þekkt að streita er hluti af fallinu," segir Þórarinn. Þórarinn segir að SÁÁ sé ekki nægilega vel búið undir kreppuna. Samtökin hafi verið í erfiðleikum áður vegna þess að ekki hafi fengist fjárveitingar til göngudeildarstarfs. Samtökin séu búin með alla varasjóði sína. Á vef SÁÁ segir að þegar frá líði megi ætla að í kreppu muni eftirspurn eftir fíkniefnum minnka hér innanlands vegna minni fjárráða og færri farandverkamanna. Sú þróun ætti að draga verðið niður. SÁÁ býst því við að eftirspurnin fari minnkandi þegar fram líði stundir og verðið haldist óbreytt enn um stund.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira