Innlent

Ríkisstjórnin boðar til blaðamannafundar

MYND/Sigurjón

Ríkisstjórnarfundur var í morgun í Stjórnarráðinu og þar var blaðamönnum tjáð að ríkisstjórnin myndi boða til blaðamannafundar í Iðnó klukkan 11.

Búast má við því að þar verði frekari tíðinda að vænta af efnhagsaðgerðum ríkisstjónarinnar. Eins og fram hefur komið voru sett neyðarlög til þess að bjarga efnhagskerfinu og strax í morgun voru þau virkjuð þegar Fjármálaeftirlitið tók við stjórn Landsbankans. Enn fremur var tilkynnt um risalán upp á nærri 700 milljarða frá rússneskum stjórnvöldum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×