Innlent

Fjórir teknir eftir innbrot í tölvuverslun í Kópavogi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fjóra menn í nótt eftir að þeir brutust inn í tövluverslun í Kópavogi og stálu þaðan ýmsum dýrum tölvubúnaði.

Ábending árvökuls vegfaranda leiddi til þess að einn mannanna var stöðvaður á bíl, og fanst hluti þýfisins í bílnum. Handtakann leiddi til þess að hinir þrír náðust, einn af öðrum og meira þýfi fanst í fórum þeirra.

Þeir gista nú allr fangageymslur og verða yfirheyrðir í dag




Fleiri fréttir

Sjá meira


×