Seðlabankinn gerir ráð fyrir 10% atvinnuleysi í lok næsta árs 6. nóvember 2008 11:09 Seðlabanki Íslands. Reiknað er með að verðbólga fari í 20% í byrjun næsta árs, en hún mældist 15,9% í október. Þetta segir í Peningamálum Seðlabankans, sem kom út í dag. "Framhaldið er mjög óvíst og ræðst að miklu leyti af gengisþróun krónunnar. Verðbómarkmið Seðlabankans hefur beðið hnekki og tæpast verður haldið áfram á grundvelli þess eins á næstu mánuðum. Takist hins vegar að ná markmiði um stöðugt og hærra gengi en verið hefur undanfarnar vikur eru horfur á að verðbólga geti hjaðnað tiltölulega hratt og vextir í kjölfarið, einkum ef samningar takast um óbreytta kjarasamninga. Mikill samdráttur verður í efnahagslífinu, einkum einkaneyslu" segir í Peningamálum. Þá segir Seðlabankinn að atvinnuleysi muni aukast og áætlað að það muni nema 10% vinnuaflsins í lok næsta ár. Verulegur afgangur muni myndast fljótt í vöru og þjónustuviðskiptum við útlönd og viðskiptahalli nánast hverfa þegar á næsta ári. Langan tíma muni takast fyrir efnahagslífið að komast í fyrra horf. Hve skjótt bati geti hafist veli einkum á því hven langan tíma taki að koma á stöðugleika í gengismálum. Einnig muni erlend fjárfesting hafa verulega þýðingu. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir helmingslækkun húsnæðisverðs Á þriðja fjórðungi ársins lækkaði húsnæðisverð á milli ára að nafnvirði í fyrsta skipti frá árinu 1997. Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð haldi áfram að lækka í kjölfar þess að eftirspurn eftir húsnæði dalar vegna fjármálakreppunnar, kaupmáttur rýrnar, framboð lánsfjár dregst saman og erlendir starfsmenn flytja af landi brott. 6. nóvember 2008 11:52 Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 18 prósentum en hefðbundinn vaxtaákvörðunardagur er í dag. 6. nóvember 2008 09:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Reiknað er með að verðbólga fari í 20% í byrjun næsta árs, en hún mældist 15,9% í október. Þetta segir í Peningamálum Seðlabankans, sem kom út í dag. "Framhaldið er mjög óvíst og ræðst að miklu leyti af gengisþróun krónunnar. Verðbómarkmið Seðlabankans hefur beðið hnekki og tæpast verður haldið áfram á grundvelli þess eins á næstu mánuðum. Takist hins vegar að ná markmiði um stöðugt og hærra gengi en verið hefur undanfarnar vikur eru horfur á að verðbólga geti hjaðnað tiltölulega hratt og vextir í kjölfarið, einkum ef samningar takast um óbreytta kjarasamninga. Mikill samdráttur verður í efnahagslífinu, einkum einkaneyslu" segir í Peningamálum. Þá segir Seðlabankinn að atvinnuleysi muni aukast og áætlað að það muni nema 10% vinnuaflsins í lok næsta ár. Verulegur afgangur muni myndast fljótt í vöru og þjónustuviðskiptum við útlönd og viðskiptahalli nánast hverfa þegar á næsta ári. Langan tíma muni takast fyrir efnahagslífið að komast í fyrra horf. Hve skjótt bati geti hafist veli einkum á því hven langan tíma taki að koma á stöðugleika í gengismálum. Einnig muni erlend fjárfesting hafa verulega þýðingu.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir helmingslækkun húsnæðisverðs Á þriðja fjórðungi ársins lækkaði húsnæðisverð á milli ára að nafnvirði í fyrsta skipti frá árinu 1997. Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð haldi áfram að lækka í kjölfar þess að eftirspurn eftir húsnæði dalar vegna fjármálakreppunnar, kaupmáttur rýrnar, framboð lánsfjár dregst saman og erlendir starfsmenn flytja af landi brott. 6. nóvember 2008 11:52 Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 18 prósentum en hefðbundinn vaxtaákvörðunardagur er í dag. 6. nóvember 2008 09:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Gera ráð fyrir helmingslækkun húsnæðisverðs Á þriðja fjórðungi ársins lækkaði húsnæðisverð á milli ára að nafnvirði í fyrsta skipti frá árinu 1997. Seðlabankinn spáir því að húsnæðisverð haldi áfram að lækka í kjölfar þess að eftirspurn eftir húsnæði dalar vegna fjármálakreppunnar, kaupmáttur rýrnar, framboð lánsfjár dregst saman og erlendir starfsmenn flytja af landi brott. 6. nóvember 2008 11:52
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 18 prósentum en hefðbundinn vaxtaákvörðunardagur er í dag. 6. nóvember 2008 09:00