Innlent

ASÍ vill rannsókn kaupréttarsamninga

Alþýðusamband Íslands leggur þunga áherslu á að kaupréttarsamningar æðstu stjórnenda í bönkum og fjármálastofnunum verði rannsakaðir ofan í kjölinn og hið sanna dregið fram í dagsljósið.

Í ályktun stjórnar ASÍ segir að allt annað auki aðeins á þá þungu reiðiöldu, sem kraumi nú í samfélaginu og ekki sé á bætandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×