Hópur fólks úr atvinnulífinu setur fram Nóvemberáskorunina 6. nóvember 2008 17:40 Hópur fólks úr ólíkum kimum atvinnulífsins og með ólíkan bakgrunn í stjórnmálum hefur sent áskorun til íslenskra stjórnvalda þar sem krafist er brýnna aðgerða í efnahagsmálum og utanríkismálum í ljósi þeirrar afar erfiðu stöðu sem komin er upp í íslensku samfélagi. Áskorunin hefur fengið nafnið Nóvemberáskorunin og í henni stjórnvöld hvött til að hefja þegar aðildarviðræður við ESB og koma strax fram með nýja efnahagsstefnu. ,,Nú eru örlagatímar í sögu íslensku þjóðarinnar. Við viljum knýja ráðamenn til tafarlausra aðgerða varðandi þessi brýnu viðfangsefni áður en nóvember er liðinn!" segir í tilkynningu um málið. Eru allir sem sammála eru áskoruninni beðnir um að sýna stuðninginn í verki, meðal annars með mæla fyrir áskoruninni á opinberum vettvangi eða senda áskorunina með persónulegum skilaboðum til þingmanna og ráðherra. Texti 'Nóvemberáskorunarinnar' er eftirfarandi: ,,Íslendingar hafa orðið fyrir þungbæru áfalli. Afleiðingarnar láta engan ósnortinn. Einstaklingar, fjölskyldur og fyrirtæki eru dæmd til að bera þungar byrðar, hvort sem þau áttu sök á óförunum eða ekki. Þjóðin þarf á vegvísi að halda sem markar leiðina til framtíðar. Við krefjumst þess: - að íslensk stjórnvöld lýsi því yfir með afgerandi hætti að þau ætli að taka upp viðræður við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evrunnar svo skjótt sem auðið er. Kanna þarf af alvöru hvaða valkosti þjóðin hefur í stöðunni; hún á rétt á að kjósa beint og milliliðalaust um Evrópumálin. - að íslensk stjórnvöld setji fram skýra efnahagsstefnu og skipi strax nýja, faglega yfirstjórn Seðlabanka Íslands. Á alþjóðavettvangi eru Íslendingar rúnir trausti á sviði efnahags- og peningamála; senda þarf ótvíræð skilaboð um að þar verði snúið við blaðinu. - að Alþingi mæli með lögformlegum hætti fyrir um gagngera úttekt, undir forystu erlendra aðila, á aðdraganda þeirrar kreppu sem Íslendingar standa frammi fyrir og þeim ráðstöfunum sem hafa verið gerðar í framhaldi af hruni íslensku bankanna. Tryggja þarf réttlæti; sagan má ekki endurtaka sig. Ályktunin er þegar aðgengileg á síðunni askorun.blogspot.com og við munum opna vefsíðuna www.novemberaskorunin.com næstu daga." Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hópur fólks úr ólíkum kimum atvinnulífsins og með ólíkan bakgrunn í stjórnmálum hefur sent áskorun til íslenskra stjórnvalda þar sem krafist er brýnna aðgerða í efnahagsmálum og utanríkismálum í ljósi þeirrar afar erfiðu stöðu sem komin er upp í íslensku samfélagi. Áskorunin hefur fengið nafnið Nóvemberáskorunin og í henni stjórnvöld hvött til að hefja þegar aðildarviðræður við ESB og koma strax fram með nýja efnahagsstefnu. ,,Nú eru örlagatímar í sögu íslensku þjóðarinnar. Við viljum knýja ráðamenn til tafarlausra aðgerða varðandi þessi brýnu viðfangsefni áður en nóvember er liðinn!" segir í tilkynningu um málið. Eru allir sem sammála eru áskoruninni beðnir um að sýna stuðninginn í verki, meðal annars með mæla fyrir áskoruninni á opinberum vettvangi eða senda áskorunina með persónulegum skilaboðum til þingmanna og ráðherra. Texti 'Nóvemberáskorunarinnar' er eftirfarandi: ,,Íslendingar hafa orðið fyrir þungbæru áfalli. Afleiðingarnar láta engan ósnortinn. Einstaklingar, fjölskyldur og fyrirtæki eru dæmd til að bera þungar byrðar, hvort sem þau áttu sök á óförunum eða ekki. Þjóðin þarf á vegvísi að halda sem markar leiðina til framtíðar. Við krefjumst þess: - að íslensk stjórnvöld lýsi því yfir með afgerandi hætti að þau ætli að taka upp viðræður við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evrunnar svo skjótt sem auðið er. Kanna þarf af alvöru hvaða valkosti þjóðin hefur í stöðunni; hún á rétt á að kjósa beint og milliliðalaust um Evrópumálin. - að íslensk stjórnvöld setji fram skýra efnahagsstefnu og skipi strax nýja, faglega yfirstjórn Seðlabanka Íslands. Á alþjóðavettvangi eru Íslendingar rúnir trausti á sviði efnahags- og peningamála; senda þarf ótvíræð skilaboð um að þar verði snúið við blaðinu. - að Alþingi mæli með lögformlegum hætti fyrir um gagngera úttekt, undir forystu erlendra aðila, á aðdraganda þeirrar kreppu sem Íslendingar standa frammi fyrir og þeim ráðstöfunum sem hafa verið gerðar í framhaldi af hruni íslensku bankanna. Tryggja þarf réttlæti; sagan má ekki endurtaka sig. Ályktunin er þegar aðgengileg á síðunni askorun.blogspot.com og við munum opna vefsíðuna www.novemberaskorunin.com næstu daga."
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira