Innlent

Enginn vildi tala á Alþingi

Frá Alþingi.
Frá Alþingi.

Sú óvenjulega staða kom upp þegar þingfundur Alþingis hófst klukkan hálf tvö áðan þegar enginn þingmaður tók til máls undir liðnum störf þingsins.

Þingmenn geta beint máli sínu að ráðherra í upphafi þingfundar undir liðnum um störf þingsins. Oftar en ekki er rætt um málefni líðandi stundar og er umræðan yfirleitt stutt og snörp.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×