Innlent

Eldur laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn

Eldur er nú laus í tveimur bátum í Hafnarfjarðarhöfn. Slökkvilið frá tveimur stöðvum hefur verið kallað út og berst nú við eldinn.

Samkvlmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðboergarsvæðisins eru bátanir við Bátasmiðju Guðmundar við Hvaleyrarbraut. Um er að ræða eldri báta en frekari upplýsingar liggja ekki á lausu sem stendur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×