Náinn vinur Kjartans fær 1,2 milljónir í þóknun frá OR 3. nóvember 2008 18:30 Náinn vinur og stuðningsmaður Kjartans Magnússonar, varaformanns stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, fær 1,2 milljónir króna í þóknun á hverjum mánuði fyrir ráðgjafastörf sem hann innir af hendi fyrir Reykjavík Energy Invest. Þorsteinn Siglaugsson er framkvæmdastjóri og einn eiganda fyrirtækisins Sjónarrandar. Mánaðarmótin mars apríl, skömmu eftir að Kartan Magnússon var kosinn stjórnaformaður Orkuveitu Reykjavíkur, var Þorsteinn fenginn til að aðstoða stjórn REI við stefnumörkun. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þorsteinn Siglaugsson og Kjartan Magnússon góðir vinir og samstarfsmenn í pólitík.Kjartan sagði reyndar sjálfur við fréttastofu í dag að hann og Þorsteinn væru frekar kunningjar en vinir en Þorsteinn vildi ekki svara því hvort hann væri vinur Kjartans eða ekki þegar fréttastifa leitaði til hans í dag. Þorsteinn vill heldur ekki gefa upp hvað hann þiggur fyrir ráðgjafarstörfin en samkvæmt heimildum innan úr Orkuveitu Reykjavíkur fékk hann um fjórar milljónir króna fyrstu fjóra mánuði ársins fyrir starfann. Í sumar var svo gerður sérstakur ráðgjafasamningur við Þorstein til þriggja mánaða. Samkvæmt honum greiðir REI Þorsteini og fyrirtæki hans 1,2 milljónir króna á mánuði. Samningurinn er runnin út en Þorsteinn sinnir enn ráðgjöf fyrir REI og fær borgað samkvæmt honum. Lítið sem ekkert áþreifanlegt hefur komið út úr þeirri vinnu sem Þorsteinn hefur unnið fyrir REI á þessu áru. Það skrifast þó aðallega á hrun bankanna en með því urðu margar hugmyndir og áætlanir sem Þorsteinn vann að að engu. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Náinn vinur og stuðningsmaður Kjartans Magnússonar, varaformanns stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, fær 1,2 milljónir króna í þóknun á hverjum mánuði fyrir ráðgjafastörf sem hann innir af hendi fyrir Reykjavík Energy Invest. Þorsteinn Siglaugsson er framkvæmdastjóri og einn eiganda fyrirtækisins Sjónarrandar. Mánaðarmótin mars apríl, skömmu eftir að Kartan Magnússon var kosinn stjórnaformaður Orkuveitu Reykjavíkur, var Þorsteinn fenginn til að aðstoða stjórn REI við stefnumörkun. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru Þorsteinn Siglaugsson og Kjartan Magnússon góðir vinir og samstarfsmenn í pólitík.Kjartan sagði reyndar sjálfur við fréttastofu í dag að hann og Þorsteinn væru frekar kunningjar en vinir en Þorsteinn vildi ekki svara því hvort hann væri vinur Kjartans eða ekki þegar fréttastifa leitaði til hans í dag. Þorsteinn vill heldur ekki gefa upp hvað hann þiggur fyrir ráðgjafarstörfin en samkvæmt heimildum innan úr Orkuveitu Reykjavíkur fékk hann um fjórar milljónir króna fyrstu fjóra mánuði ársins fyrir starfann. Í sumar var svo gerður sérstakur ráðgjafasamningur við Þorstein til þriggja mánaða. Samkvæmt honum greiðir REI Þorsteini og fyrirtæki hans 1,2 milljónir króna á mánuði. Samningurinn er runnin út en Þorsteinn sinnir enn ráðgjöf fyrir REI og fær borgað samkvæmt honum. Lítið sem ekkert áþreifanlegt hefur komið út úr þeirri vinnu sem Þorsteinn hefur unnið fyrir REI á þessu áru. Það skrifast þó aðallega á hrun bankanna en með því urðu margar hugmyndir og áætlanir sem Þorsteinn vann að að engu.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira