Erlent

Samfélag offitusjúklinga kaus sér formann

Offita getur orsakað veruleg heilsufarsvandamál.
Offita getur orsakað veruleg heilsufarsvandamál.

Félagar í Samfélagi offitusjúklinga, sem eru leiðandi fag- og vísindasamtök á sviði offitu, kusu Robert Kushner lækni í embætti formanns, á ársfundi samtakanna sem fram fór þann 3-7 október síðastliðinn.

Dr. Kushner er lækningaforstjóri á sérhæfðri lækningastöð fyrir offitusjúklinga í Chicago. Hann er jafnframt professor í læknadeild Northwestern University Feinberg Shool og hefur skrifað yfir 140 greinar um offitu og næringarfræði. „Við stöndum andspænis alþjóðlegum offitufarandri sem veldur álagi í heilbrigðiskerfinu," sagði Kushner eftir kjörið.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×