Fyrrverandi sveitarstjóri krafinn um 27 milljónir vegna fjárdráttar 19. nóvember 2008 10:53 Grímseyjarhreppur fer fram á að Brynjólfur Árnason, fyrrverandi sveitarstjóri hreppsins, greiði sér tæpar 27 milljónir króna vegna fjárdráttar í opinberu starfi. Þetta kom fram við þingfestingu á ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur Brynjólfi við Héraðsdóm Norðurlands eystra í morgun. Eins og Vísir greindi frá í gær er sveitarstjórinn fyrrverandi ákærður fyrir fjárdrátt í opinberu starfi á árunum 2005-2007. Grunur vaknaði um brot hans þegar hann var dæmdur í héraðsdómi í nóvember í fyrra fyrir að hafa stolið nærri 13 þúsund lítrum af olíu til húshitunar. Fyrir það hlaut hann þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fljótlega eftir það var farið að skoða bókhald Grímseyjarhrepps og þá vaknaði grunur um stórfelld fjársvik Brynjólfs. Honum var sagt upp störfum sem sveitarstjóra og málið í framhaldi kært til lögreglu. Ákæran á hendur Brynjólfi er í tólf liðum, ellefu snúa að fjárdrætti og einn að umboðssvikum. Snúast ákæruatriðin um ýmiss konar fjárdrátt, þó aðallega millifærslur á fjármunum frá reikningum Grímseyjarhrepps yfir á reikning Brynjólfs. Brynjólfur vildi við þingfestingu málsins í morgun ekki tjá sig um efni kærunnar en málinu verður framhaldið eftir viku. Samkvæmt lögum liggur allt að sex ára fangelsi við meintum brotum Brynjólfs. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira
Grímseyjarhreppur fer fram á að Brynjólfur Árnason, fyrrverandi sveitarstjóri hreppsins, greiði sér tæpar 27 milljónir króna vegna fjárdráttar í opinberu starfi. Þetta kom fram við þingfestingu á ákæru Ríkislögreglustjóra á hendur Brynjólfi við Héraðsdóm Norðurlands eystra í morgun. Eins og Vísir greindi frá í gær er sveitarstjórinn fyrrverandi ákærður fyrir fjárdrátt í opinberu starfi á árunum 2005-2007. Grunur vaknaði um brot hans þegar hann var dæmdur í héraðsdómi í nóvember í fyrra fyrir að hafa stolið nærri 13 þúsund lítrum af olíu til húshitunar. Fyrir það hlaut hann þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fljótlega eftir það var farið að skoða bókhald Grímseyjarhrepps og þá vaknaði grunur um stórfelld fjársvik Brynjólfs. Honum var sagt upp störfum sem sveitarstjóra og málið í framhaldi kært til lögreglu. Ákæran á hendur Brynjólfi er í tólf liðum, ellefu snúa að fjárdrætti og einn að umboðssvikum. Snúast ákæruatriðin um ýmiss konar fjárdrátt, þó aðallega millifærslur á fjármunum frá reikningum Grímseyjarhrepps yfir á reikning Brynjólfs. Brynjólfur vildi við þingfestingu málsins í morgun ekki tjá sig um efni kærunnar en málinu verður framhaldið eftir viku. Samkvæmt lögum liggur allt að sex ára fangelsi við meintum brotum Brynjólfs.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn hafi látið aflífa hunda án heimildar Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Sjá meira