Lífið

Telma komin á gamlar slóðir

Telma starfaði um árabil hjá Stöð 2 sem fréttamaður, fréttaritari í
Brussel, fréttalesari og varafréttastjóri. MYND/Stefán.
Telma starfaði um árabil hjá Stöð 2 sem fréttamaður, fréttaritari í Brussel, fréttalesari og varafréttastjóri. MYND/Stefán.

"Mjög fín. Ég er komin á gamlar slóðir á fréttastofu Stöðvar 2," segir Telma L. Tómasson fréttamaður aðspurð hvernig tilfinningin er að hefja á ný störf á fréttastofu Stöðvar 2.

"Hér er mikið af mínum gömlu félögum auk þess verður gaman að starfa með og kynnast kraftmiklu fólki sem ég hef ekki unnið með áður," segir Telma sem starfaði síðast hjá Árvakri.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.