Lífið

Fæðing ofureiginmannsins?

Beckham og synirnir á góðri stundu.
Beckham og synirnir á góðri stundu.
Ofurpabbar á borð við David Beckham valda breskum feðrum kvíða og áhyggjum yfir því að standa sig ekki í stykkinu.

Heil 85 prósent feðra í Bretlandi sögðu í nýlegri könnun að þeir finni fyrir þrýstingi á að vera fit og sætur, þéna vel og sinna konu og börnum eins og Beckham og fleiri frægir feður.

Þriðjungur þeirra fjögur þúsund feðra sem svöruðu óttast það að sú streita sem óraunhæfar fyrirmyndir á borð við Beckham valda þeim muni eyðileggja hjónaband þeirra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.