Innlent

Eldur í Álsey

Álsey VE við Vestmannaeyjar.
Álsey VE við Vestmannaeyjar.

Eldur kom upp í Álsey VE við Vestmannaeyjar skömmu fyrir hádegi í dag. Verið var að gera að skipinu þar sem það lá við bryggju og segir Gísli Óskarsson, fréttaritari Stöðvar 2 í Eyjum, að líklegast hafi kviknað í út frá neistaflugi. Að minnsta kosti eitt fiskikar bráðnaði en engin meiðsl urðu á fólki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×