Innlent

Aflaverðmæti Ingunnar AK losar milljarð króna

Fjölveiðiskipið Ingunn AK sem er í eigu HB Granda er búið að veiða síldarkvóta sinn á þessu ári og losar aflaverðmætið einn milljarð króna.

Heildaraflinn í síld, kolmunna og makríl nam rösklega 43 þúsund tonnum, eða rúmlega 800 tonnum á viku að meðaltali. Verðmætið er rétt um 400 milljónum krónum meira en í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×