Innlent

Kaupþing ekki að biðja um aðstoð

Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri Kaupþings segir að bankinn sé ekki í viðræðum við stjórnvöld vegna þess að bankinn þurfi aðstoð, heldur til að leggja fram aðstoð sína við lausn vandans.

Hann segir Kaupþing með sterka stöðu og er bjartsýnn á lausn þeirra vandamála sem við er að eiga í fjármálaheiminum.

Hreiðar Már segir að Kaupþing eigi miklar eignir erlendis, meðal annars stóran banka í Danmörku og stóran banka í Bretlandi.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×