Lífið

Ég þarf ekkert annað, segir Lindsay - myndir

Lindsay og Samantha á rúntinum.
Lindsay og Samantha á rúntinum.

Lindsay Lohan tekur ekki í mál að ræða við fjölmiðla um samband hennar og Samönthu Ronson sem heimsótti leikkonuna í vinnuna yfir helgina þar sem hún starfar við tökur á myndinni Labor Pains.

"Samantha er frábær vinur. Ég skemmti mér alltaf vel með henni. Meira að segja þegar við borðum saman og segjum fátt. Mér finnst eins og ég þurfi ekki neitt annað," lét Lindsay hafa eftir sér um Samönthu.

Eins og sést á myndunum fá vinkonurnar ekki frið frá ágengum ljósmyndurum sem mættu óboðnir á tökustað á sama tíma og Samantha Ronson mætti á svæðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.