Lífið

Annað slys við tökur á nýju Bond myndinni

Í síðustu viku lenti Aston Martin bíllinn hans Bond úti í Garda vatni.
Í síðustu viku lenti Aston Martin bíllinn hans Bond úti í Garda vatni.

Það á ekki af áhættuleikurunum í nýjustu James Bond myndinni að ganga. Í síðustu viku missti einn þeirra stjórn á Bond bílnum með þeim afleiðingum að hann hafnaði úti í Garda vatninu á Ítalíu. Kollegi hans slasaðist síðan alvarlega í dag þegar hann lenti í bílslysi í nágrenninu.

Verið var að taka upp eltingaleik á bugðóttum fjallavegi þegar tveir bílanna skullu saman. Maðurinn slasaðist á höfði og gekkst undir aðgerð í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.