Fullyrðir að eigur Landsbankans dugi fyrir Icesave skuldbindingum 13. nóvember 2008 20:18 Björgólfur Guðmundsson og Sigurjón Þ. Árnason. Í lok september voru eignir Landsbankans tvöfalt meiri en skuldbindingar Icesave námu. Þetta sagði Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, í samtali við Kastljósið í kvöld. Hann segir að samkvæmt sínum upplýsingum eigi eignir Icesave enn að duga fyrir skuldbindingunum þó að eignirnar rýrni. Icesave reikningarnir eigi því ekki að þurfa að lenda á íslenskum skattgreiðendum. Björgólfur fullyrti jafnframt að Landsbankinn hafi ekki verið orðinn gjaldþrota þegar að skilanefnd tók bankann yfir heldur hafi hann verið kominn í greiðsluþrot vegna þess að bankinn hafi ekki fengið gjaldeyri frá Seðlabankanum til að greiða af erlendum skuldum. Þá sagði Björgólfur að ekki væri hægt að kenna Icesave um milliríkjadeiluna við Breta og Hollendinga. Deilan væri tilkomin vegna þess að þegar neyðarlögin voru sett hafi íslensk stjórnvöld sagt að þeir ætluðu að mismuna innistæðueigendum eftir þjóðerni. Aðrar reglur myndu gilda um innistæður Íslendinga en innistæður annarra. Þennan mismun hafi bresk stjórnvöld ekki skilið. Loks sagði Björgólfur að hann hefði lagt áherslu á að fjárfesta í eignum á Íslandi. Þær eignir hans, svo sem Landsbankinn, Eimskip og Icelandic væru farnar. Hann hefði þó ekki áhyggjur af eigin stöðu heldur stöðu annarra sem hefðu tapað á falli þessara fyrirtækja. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Í lok september voru eignir Landsbankans tvöfalt meiri en skuldbindingar Icesave námu. Þetta sagði Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi formaður bankaráðs Landsbankans, í samtali við Kastljósið í kvöld. Hann segir að samkvæmt sínum upplýsingum eigi eignir Icesave enn að duga fyrir skuldbindingunum þó að eignirnar rýrni. Icesave reikningarnir eigi því ekki að þurfa að lenda á íslenskum skattgreiðendum. Björgólfur fullyrti jafnframt að Landsbankinn hafi ekki verið orðinn gjaldþrota þegar að skilanefnd tók bankann yfir heldur hafi hann verið kominn í greiðsluþrot vegna þess að bankinn hafi ekki fengið gjaldeyri frá Seðlabankanum til að greiða af erlendum skuldum. Þá sagði Björgólfur að ekki væri hægt að kenna Icesave um milliríkjadeiluna við Breta og Hollendinga. Deilan væri tilkomin vegna þess að þegar neyðarlögin voru sett hafi íslensk stjórnvöld sagt að þeir ætluðu að mismuna innistæðueigendum eftir þjóðerni. Aðrar reglur myndu gilda um innistæður Íslendinga en innistæður annarra. Þennan mismun hafi bresk stjórnvöld ekki skilið. Loks sagði Björgólfur að hann hefði lagt áherslu á að fjárfesta í eignum á Íslandi. Þær eignir hans, svo sem Landsbankinn, Eimskip og Icelandic væru farnar. Hann hefði þó ekki áhyggjur af eigin stöðu heldur stöðu annarra sem hefðu tapað á falli þessara fyrirtækja.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira