Vilja að bankastjórn Seðlabankans víki 14. október 2008 16:45 Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. MYND/Vilhelm Rafiðnaðarmenn krefjast þess að nú þegar verði breytt um efnahagsstefnu. Stjórn Seðlabanka sé rúin öllu trausti innanlands sem utan og verður að mati rafiðnaðarmanna að víkja ásamt bankastjórum. Um 100 trúnaðarmenn Rafiðnaðarsambandsins sátu á ráðstefnu á Selfossi í gær og í dag. Þar var fjallað um stöðu efnahags- og vinnumarkaðsmála. Rafiðnaðarmenn telja að þeim sem stjórnað hafa efnahags- og peningastefnu landsins á undanförnum árum ásamt stjórn Seðlabanka og forstöðumönnum Fjármálaeftirlitsins hafi orðið á gríðarleg og óafsakanleg mistök. ,,Í valnum liggur fjöldi saklausra einstaklinga og heimila, auk þess að atvinnulíf landsins er nánast rústir einar," segir í tilkynningu. Tilgangslaust er að mati trúnaðarmanna rafiðnaðarmanna fyrir stjórn Seðlabanka og ríkisstjórn að reyna að skýla sér á bak þess að sami stormur geysi annarsstaðar þar sem afrek stjórnenda íslenskrar efnahagsstefnu blasi við. ,,Hvergi er verðbólgan jafnmikil, hvergi er verðlag og vextir jafnhátt. Gjaldmiðill landsins hefur fallið um 72% þegar síðast spurðist til hans. Vísitala hlutabréfa fallið úr 9040 stigum í júlí 2007 og er kominn í dag 716 stig." Ef Ísland á að ná vopnum sínum segja rafiðnaðarmenn að nú þegar verði að lýsa því yfir að breytt verði um efnahags- og peningastefnu. Þeir vilja að stefnt verði á gjaldmiðilsskipti og inngöngu í ESB. ,,Ef það verði gert lýsa rafiðnaðarmenn sig tilbúna til þess uppbyggingarstarfs sem við blasir." Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira
Rafiðnaðarmenn krefjast þess að nú þegar verði breytt um efnahagsstefnu. Stjórn Seðlabanka sé rúin öllu trausti innanlands sem utan og verður að mati rafiðnaðarmanna að víkja ásamt bankastjórum. Um 100 trúnaðarmenn Rafiðnaðarsambandsins sátu á ráðstefnu á Selfossi í gær og í dag. Þar var fjallað um stöðu efnahags- og vinnumarkaðsmála. Rafiðnaðarmenn telja að þeim sem stjórnað hafa efnahags- og peningastefnu landsins á undanförnum árum ásamt stjórn Seðlabanka og forstöðumönnum Fjármálaeftirlitsins hafi orðið á gríðarleg og óafsakanleg mistök. ,,Í valnum liggur fjöldi saklausra einstaklinga og heimila, auk þess að atvinnulíf landsins er nánast rústir einar," segir í tilkynningu. Tilgangslaust er að mati trúnaðarmanna rafiðnaðarmanna fyrir stjórn Seðlabanka og ríkisstjórn að reyna að skýla sér á bak þess að sami stormur geysi annarsstaðar þar sem afrek stjórnenda íslenskrar efnahagsstefnu blasi við. ,,Hvergi er verðbólgan jafnmikil, hvergi er verðlag og vextir jafnhátt. Gjaldmiðill landsins hefur fallið um 72% þegar síðast spurðist til hans. Vísitala hlutabréfa fallið úr 9040 stigum í júlí 2007 og er kominn í dag 716 stig." Ef Ísland á að ná vopnum sínum segja rafiðnaðarmenn að nú þegar verði að lýsa því yfir að breytt verði um efnahags- og peningastefnu. Þeir vilja að stefnt verði á gjaldmiðilsskipti og inngöngu í ESB. ,,Ef það verði gert lýsa rafiðnaðarmenn sig tilbúna til þess uppbyggingarstarfs sem við blasir."
Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Sjá meira