Neyðarstjórn býður þingmönnum á námskeið 6. nóvember 2008 11:28 Frá Alþingi. Hópur sem kallar sig Neyðarstjórn kvenna hefur boðið öllum þingmönnum og fulltrúum í Jafnréttisráði á námskeið í samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða. Í bréfi hópsins segir að mikilvægt sé að endurreisn landsins eftir hrun byggi á þeim alþjóðasamþykktum sem kveða á um að kynjasjónarmið verði höfð að leiðarljósi við alla stefnumótun. ,,Í boðsbréfinu kemur fram að neyðarstjórnin samanstandi af tæplega 1500 íslenskum konum sem vilja koma að mótun samfélagsins á ögurstundu," segir á heimasíðu Jafnréttisstofu. Námskeiðið mun fara fram á Hallveigarstöðum á morgun, föstudaginn 7. nóvember, en þann dag átti lögbundið jafnréttisþing að fara fram. Þinginu var frestað fram í janúar. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræðum mun kynna samþættingu kynjasjónarmiða á námskeiðinu. Lilja Mósesdóttir, doktor í hagfræði, ræðir um kynjaða hagstjórn í kreppu og þær Silja Bára Ómarsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur og doktorsnemi í kynjafræðum, fjalla um þá spurningu hvort ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 eigi við á Íslandi núna. Ályktunin fjallar um nauðsyn aðkomu kvenna að því að skapa frið og öryggi í aðildarríkjum SÞ og alþjóðasamfélaginu. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Hópur sem kallar sig Neyðarstjórn kvenna hefur boðið öllum þingmönnum og fulltrúum í Jafnréttisráði á námskeið í samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða. Í bréfi hópsins segir að mikilvægt sé að endurreisn landsins eftir hrun byggi á þeim alþjóðasamþykktum sem kveða á um að kynjasjónarmið verði höfð að leiðarljósi við alla stefnumótun. ,,Í boðsbréfinu kemur fram að neyðarstjórnin samanstandi af tæplega 1500 íslenskum konum sem vilja koma að mótun samfélagsins á ögurstundu," segir á heimasíðu Jafnréttisstofu. Námskeiðið mun fara fram á Hallveigarstöðum á morgun, föstudaginn 7. nóvember, en þann dag átti lögbundið jafnréttisþing að fara fram. Þinginu var frestað fram í janúar. Þorgerður Einarsdóttir, dósent í kynjafræðum mun kynna samþættingu kynjasjónarmiða á námskeiðinu. Lilja Mósesdóttir, doktor í hagfræði, ræðir um kynjaða hagstjórn í kreppu og þær Silja Bára Ómarsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur og doktorsnemi í kynjafræðum, fjalla um þá spurningu hvort ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 eigi við á Íslandi núna. Ályktunin fjallar um nauðsyn aðkomu kvenna að því að skapa frið og öryggi í aðildarríkjum SÞ og alþjóðasamfélaginu.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira