Innlent

Eilítil fækkun farþega á Keflavíkurflugvelli

MYND/Anton

Um 745 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu níu mánuðum ársins.

Það er um þrjú þúsund færri farþegar en á sama tíma í fyrra. Nemur samdrátturinn hálfu prósenti. Hagvísar Hagstofunnar sýna enn fremur að síðastliðna 12 mánuði, til loka september, komu 943 þúsund farþegar til landsins og er það rúmlega eins prósents aukning frá 12 mánuðum þar á undan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×