Náttúru-tónleikasviðið tekið að rísa 24. júní 2008 16:35 Frá uppsetningu sviðsins í Laugardal í dag. Undirbúningurinn fyrir Náttúru-stórtónleikana í Laugardal, næstkomandi laugardag, er nú í hámarki en í morgun var hafist handa við að koma upp sviðinu sjálfu. Finnur Jóhannsson, framkvæmdaraðili tónleikanna, hafði í nógu að snúast þegar Vísir setti sig í samband við hann og sagði Finnur að þeir væru „nokkrir flutningabílarnir“ sem nú streymdu í Laugardalinn með tæki og tól. Sviðið er nánast það sama og notast var við á tónleikum Sigur Rósar á Klambratúni sumarið 2006 en Finnur efast ekki um að tónleikarnir á laugardag verði stærri. „Þá vorum við bara með eitt stórt nafn en nú eru þau tvö. Þýðir það ekki helmingi stærri tónleikar?“ spyr Finnur glettnislega. Veðrið spilar stórt hlutverk Tónleikarnir fara fram rétt við gömlu þvottalaugarnar í Laugardal og að sögn Finns verður allt svæðið opið, fyrir utan mestu hættusvæðin. Finnur hvetur að sjálfsögðu alla til að skilja einkabílinn eftir og þess í stað nota strætó eða einfaldlega labba eða hjóla á svæðið. Finnur gerir ráð fyrir að aðsókn á tónleikana fari mikið eftir veðri en segist ráða vel við tuttugu til 25 þúsund gesti en ef þeir verða fleiri „þá verður bara gaman,“ segir Finnur. Samkvæmt veðurspá frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir bjartviðri að mestu en þó með stöku skúrum. Fleiri hundruð erlendir gestir Diljá Ámundadóttir, sem einnig hefur unnið að skipulagningu tónleikanna, segir á fjórða tuga blaðamanna frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu mæti á tónleikana og allt upp í nokkuð hundruð almennir gestir komi að utan gagngert til þess að vera viðstaddir þennan stórviðburð. „Mér finnst fólk hafa tekið ótrúlega fljótt við sér enda var þetta ekki tilkynnt fyrr en í lok maí,“ segir Diljá. Fyrir utan alla gestina er einnig gert ráð fyrir um 25 starfsmönnum á vegum Bjarkar og Sigur Rósar. Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Undirbúningurinn fyrir Náttúru-stórtónleikana í Laugardal, næstkomandi laugardag, er nú í hámarki en í morgun var hafist handa við að koma upp sviðinu sjálfu. Finnur Jóhannsson, framkvæmdaraðili tónleikanna, hafði í nógu að snúast þegar Vísir setti sig í samband við hann og sagði Finnur að þeir væru „nokkrir flutningabílarnir“ sem nú streymdu í Laugardalinn með tæki og tól. Sviðið er nánast það sama og notast var við á tónleikum Sigur Rósar á Klambratúni sumarið 2006 en Finnur efast ekki um að tónleikarnir á laugardag verði stærri. „Þá vorum við bara með eitt stórt nafn en nú eru þau tvö. Þýðir það ekki helmingi stærri tónleikar?“ spyr Finnur glettnislega. Veðrið spilar stórt hlutverk Tónleikarnir fara fram rétt við gömlu þvottalaugarnar í Laugardal og að sögn Finns verður allt svæðið opið, fyrir utan mestu hættusvæðin. Finnur hvetur að sjálfsögðu alla til að skilja einkabílinn eftir og þess í stað nota strætó eða einfaldlega labba eða hjóla á svæðið. Finnur gerir ráð fyrir að aðsókn á tónleikana fari mikið eftir veðri en segist ráða vel við tuttugu til 25 þúsund gesti en ef þeir verða fleiri „þá verður bara gaman,“ segir Finnur. Samkvæmt veðurspá frá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir bjartviðri að mestu en þó með stöku skúrum. Fleiri hundruð erlendir gestir Diljá Ámundadóttir, sem einnig hefur unnið að skipulagningu tónleikanna, segir á fjórða tuga blaðamanna frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu mæti á tónleikana og allt upp í nokkuð hundruð almennir gestir komi að utan gagngert til þess að vera viðstaddir þennan stórviðburð. „Mér finnst fólk hafa tekið ótrúlega fljótt við sér enda var þetta ekki tilkynnt fyrr en í lok maí,“ segir Diljá. Fyrir utan alla gestina er einnig gert ráð fyrir um 25 starfsmönnum á vegum Bjarkar og Sigur Rósar.
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira