Gwyneth gæti pínt sig til að eiga fleiri börn 5. júní 2008 16:09 MYND/Getty Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Paltrow ætlar þó ekki að láta smáatriði eins og stöðuga morgunógleði trufla sig í barneignaráformum. „Ég píni mig kannski til að gera þetta einu eða tvisvar sinnum enn, lokaútkoman er alveg þess virði," sagði leikkonan, sem á fyrir tvö börn, tveggja og fjögurra ára, með eiginmanni sínum, Chris Martin. Það er þó ekki víst að Paltrow þurfi að þola aðra níu mánaða gubbupest. Hún hefur nefnilega fullan hug á því að feta í fótspor síns fyrrverandi, Brads Pitt, og ættleiða næstu kríli. Raunar finnst Paltrow að henni og eiginmanninum beri skylda til þess. „Við höfum verið svo lánsöm að við skuldum mannkyninu það eiginlega," sagði Gwyneth. „Við eigum heilmikið af ást og eigum að gefa." Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Paltrow ætlar þó ekki að láta smáatriði eins og stöðuga morgunógleði trufla sig í barneignaráformum. „Ég píni mig kannski til að gera þetta einu eða tvisvar sinnum enn, lokaútkoman er alveg þess virði," sagði leikkonan, sem á fyrir tvö börn, tveggja og fjögurra ára, með eiginmanni sínum, Chris Martin. Það er þó ekki víst að Paltrow þurfi að þola aðra níu mánaða gubbupest. Hún hefur nefnilega fullan hug á því að feta í fótspor síns fyrrverandi, Brads Pitt, og ættleiða næstu kríli. Raunar finnst Paltrow að henni og eiginmanninum beri skylda til þess. „Við höfum verið svo lánsöm að við skuldum mannkyninu það eiginlega," sagði Gwyneth. „Við eigum heilmikið af ást og eigum að gefa."
Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira