Lífið

Pamela Anderson fær sér í aðra tánna - myndir

Pamela Anderson. MYND/Christianaudigier.com
Pamela Anderson. MYND/Christianaudigier.com

Pamela Anderson hélt aldeilis ekki aftur sér í fimmtugs afmæli franska fataframleiðandans Christian Audigier sem þekktur er fyrir að hanna fatnað fræga fólksins eins og Britney Spears, Jessicu Alba, Mickey Rourke, Paris Hilton, Snoop Dogg, Chris Brown, Usher, Marilyn Manson, Heidi Klum og Madonnu.

Pamela fékk sér aðeins í aðra tánna í afmælisveislunni eins og myndirnar sýna en hún hefur lengi vel haldið því fram að aldurinn leggist alls ekki illa í hana þegar kemur að skemmtanahaldi þrátt fyrir að hafa náð fertugsaldrinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.