Mörg þúsund manns mættu á Austurvöll 15. nóvember 2008 09:53 Útifundi á Austurvelli sem hófst klukkan þrjú er lokið. Undanfarna laugardaga hefur fólk komið saman fyrir framan Alþingishúsið og hefur fjölgað í þeim hópi með hverri vikunni sem líður. Aldrei hafa eins margir mætt og í dag og voru þúsundir manna samankomnir í miðbænum. Mótmælin fóru friðsamlega fram en eftir að fundi lauk var eggjum og klósettrúllum látið rigna á Alþingishúsið. Fyrir því stóð afmarkaður hópur mótmælenda en Hörður Torfason skipuleggjandi fundarins sagði í samtali við Stöð 2 að slík hegðun væri málstað almennings ekki til framdráttar. Á meðal ræðumanna voru Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöhundur, Andri Snær Magnason rithöfundur og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Viðar sagði nauðsynlegt að Lýðveldið Ísland verði stofnað upp á nýtt. Þannig megi ná fram hreingerningu í þjóðfélaginu. Hann hvatti til þess að almenningur tæki völdin og benti á að reiði almennings væri á suðupunkti. Viðar sagði einnig að valdhafar og auðmenn beiti fjölmiðlum landsins til þess að gera lítið úr mótmælum almennings. Þannig væri beinlínis logið að fólki að hættulegur „skríll" væri að mótmæla á Austurvelli. Viðar hvatti til þess að almenningur, sem taka mun á sig skuldirnar, gefi engan afslátt þegar kemur að því að breyta þjóðfélaginu og að lokum krafðist hann lýðræðis án skilyrða. Kristín Helga Gunnarsdóttir, líkti atburðum síðustu vikna við umferðarslys. Ríkisstjórnin hefði setið við stýrið á bremsulausri rútu á græðgishraðbrautinni sem hefði verið með bensínið í botni á eftir auðmönnum á sportbílum sem hefði endað með stórslysi. Kristín kallaði eftir því að gripið yrði til rafrænnar þjóðaratkvæðagreiðslu um allt sem varði þjóðarhag. Á sama tíma fór fram svipaður fundur á Akureyri í dag vegna efnhagsástandsins. Á Akureyri var gengið frá Samkomuhúsinu inn á Ráðhústorg þar sem meðal annars Valgerður Bjarnadóttir og Hlynur Hallsson tóku til máls. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Útifundi á Austurvelli sem hófst klukkan þrjú er lokið. Undanfarna laugardaga hefur fólk komið saman fyrir framan Alþingishúsið og hefur fjölgað í þeim hópi með hverri vikunni sem líður. Aldrei hafa eins margir mætt og í dag og voru þúsundir manna samankomnir í miðbænum. Mótmælin fóru friðsamlega fram en eftir að fundi lauk var eggjum og klósettrúllum látið rigna á Alþingishúsið. Fyrir því stóð afmarkaður hópur mótmælenda en Hörður Torfason skipuleggjandi fundarins sagði í samtali við Stöð 2 að slík hegðun væri málstað almennings ekki til framdráttar. Á meðal ræðumanna voru Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöhundur, Andri Snær Magnason rithöfundur og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Viðar sagði nauðsynlegt að Lýðveldið Ísland verði stofnað upp á nýtt. Þannig megi ná fram hreingerningu í þjóðfélaginu. Hann hvatti til þess að almenningur tæki völdin og benti á að reiði almennings væri á suðupunkti. Viðar sagði einnig að valdhafar og auðmenn beiti fjölmiðlum landsins til þess að gera lítið úr mótmælum almennings. Þannig væri beinlínis logið að fólki að hættulegur „skríll" væri að mótmæla á Austurvelli. Viðar hvatti til þess að almenningur, sem taka mun á sig skuldirnar, gefi engan afslátt þegar kemur að því að breyta þjóðfélaginu og að lokum krafðist hann lýðræðis án skilyrða. Kristín Helga Gunnarsdóttir, líkti atburðum síðustu vikna við umferðarslys. Ríkisstjórnin hefði setið við stýrið á bremsulausri rútu á græðgishraðbrautinni sem hefði verið með bensínið í botni á eftir auðmönnum á sportbílum sem hefði endað með stórslysi. Kristín kallaði eftir því að gripið yrði til rafrænnar þjóðaratkvæðagreiðslu um allt sem varði þjóðarhag. Á sama tíma fór fram svipaður fundur á Akureyri í dag vegna efnhagsástandsins. Á Akureyri var gengið frá Samkomuhúsinu inn á Ráðhústorg þar sem meðal annars Valgerður Bjarnadóttir og Hlynur Hallsson tóku til máls.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent