Enski boltinn

Bendtner jafnar fyrir Arsenal

Peter Crouch kom Liverpool yfir.
Peter Crouch kom Liverpool yfir.

Danski framherjinn Nicklas Bendtner er búinn að jafna fyrir Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom á 54. mínútu og skallaði Bendtner fyrirgjöf Cesc Fabregas í netið.

Peter Crouch hafði komið Liverpool yfir á 41. mínútu með fallegu marki eftir undirbúning frá Youssi Benayoun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×