Lífið

Björgólfur fékk hvatningarverðlaun Samtóns

Björgólfur Guðmundsson.
Björgólfur Guðmundsson.

Björgólfur Guðmundsson fékk hvatningarverðlaun Samtóns, ábyrgðaraðila Íslensku tónlistarverðlaunanna, en þau voru afhent nú í kvöld. Það var Jakob Frímann Magnússon sem afhenti verðlaunin og sagði hann að Björgólfur ætti að verða öðrum til hvatningar „Ég er stoltur ef ég hef getað lagt eitthvað fram sem hefur orðið tónlistinni til hjálpar," sagði Björgólfur. Hann hvatti gesti á Íslensku tónlistarverðlaununum til að spila verðbólguna niður og þá myndu þeir uppskera ríkulega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.