Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn Elvar Geir Magnússon skrifar 23. september 2008 19:30 Atli með verðlaunin sín. Mynd/Fótbolti.net Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. „Þetta kom mér virkilega á óvart. Ég bjóst við að Matt Garner (ÍBV) eða Sævar Þór Gíslason (Selfoss) myndu taka þetta. Þetta er fyrir vikið enn meira ánægjuefni," sagði Atli sem skoraði 14 mörk í 1. deildinni í sumar. ÍBV komst upp í Landsbankadeildina og lék Atli lykilhlutverk. „Hefði ég tekið markakóngstitilinn líka þá hefði mátt kalla þetta draumasumar. En þetta var skemmtilegt, við spiluðum vel og það sem við gerðum gekk upp. Ég skilaði mínu til ÍBV og ég vona að þeir séu sáttir við mitt framlag." „ÍBV er stórt félag á íslenskan mælikvarða eins og sást vel í útileikjunum. Það var mun meira gert úr því þegar við vorum að spila. Það bara sýnir að við eigum heima í efstu deild og það er mjög mikilvægt fyrir bæjarfélagið að liðið sé komið upp á ný," sagði Atli. Atli er fæddur 1987 en erlend félög hafa haft augastað á honum. Gæti Atli farið í atvinnumennskuna núna eftir tímabilið? „Það er möguleiki á því. En þetta er eitthvað sem ég þarf bara að ræða við stjórn ÍBV. Ég hef mikinn áhuga á því að vera áfram í Vestmannaeyjum og leika með þeim í efstu deild," sagði Atli að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. 23. september 2008 18:20 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. „Þetta kom mér virkilega á óvart. Ég bjóst við að Matt Garner (ÍBV) eða Sævar Þór Gíslason (Selfoss) myndu taka þetta. Þetta er fyrir vikið enn meira ánægjuefni," sagði Atli sem skoraði 14 mörk í 1. deildinni í sumar. ÍBV komst upp í Landsbankadeildina og lék Atli lykilhlutverk. „Hefði ég tekið markakóngstitilinn líka þá hefði mátt kalla þetta draumasumar. En þetta var skemmtilegt, við spiluðum vel og það sem við gerðum gekk upp. Ég skilaði mínu til ÍBV og ég vona að þeir séu sáttir við mitt framlag." „ÍBV er stórt félag á íslenskan mælikvarða eins og sást vel í útileikjunum. Það var mun meira gert úr því þegar við vorum að spila. Það bara sýnir að við eigum heima í efstu deild og það er mjög mikilvægt fyrir bæjarfélagið að liðið sé komið upp á ný," sagði Atli. Atli er fæddur 1987 en erlend félög hafa haft augastað á honum. Gæti Atli farið í atvinnumennskuna núna eftir tímabilið? „Það er möguleiki á því. En þetta er eitthvað sem ég þarf bara að ræða við stjórn ÍBV. Ég hef mikinn áhuga á því að vera áfram í Vestmannaeyjum og leika með þeim í efstu deild," sagði Atli að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. 23. september 2008 18:20 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. 23. september 2008 18:20