Íslenski boltinn

Nítján í banni í lokaumferðinni

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ólafur Ingi Stígsson er kominn í vetrarfrí.
Ólafur Ingi Stígsson er kominn í vetrarfrí.

Alls voru nítján leikmenn í Landsbankadeild karla úrskurðaðir í bann á fundi aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í dag.

Þeir taka allir út leikbann í lokaumferð deildarinnar sem fram fer á laugardag.

Dennis Siim úr FH, Bjarki Guðmundsson úr Þrótti og þeir Ólafur Ingi Stígsson og Þórir Hannesson úr Fylki fengu tveggja leikja bann.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem fengu eins leiks bann.

 

Tryggvi Guðmundsson (FH)

Ásgeir Aron Ásgeirsson (Fjölnir)

Gunnar Valur Gunnarsson (Fjölnir)

Óli Stefán Flóventsson (Fjölnir)

Heiðar Geir Júlíusson (Fram)

Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir)

Árni Ingi Pjetursson (ÍA)

Helgi Pétur Magnússon (ÍA),

Stefán Þór Þórðarson (ÍA)

Bjarni Guðjónsson (KR)

Helgi Sigurðsson (Valur)

Rasmus Hansen (Valur)

Sigurbjörn Hreiðarsson (Valur)

Sigmundur Kristjánsson (Þróttur)

Erdzan Beciri (HK)










Fleiri fréttir

Sjá meira


×