Innlent

Mótmælum lokið - tveir handteknir

Mótmælendur eru farnir frá Ráðherrabústaðnum. Um 20 manna hópur safnaðist þar saman fyrir ríkisstjórnarfund og hugðist koma í veg fyrir að ráðherrar kæmust til reglulegs fundar þar. Tveir mótmælendur, karlmenn undir þrítugu, voru handteknir þegar þeir sinntu ekki fyrirmælum lögreglunnar.










Tengdar fréttir

Mótmælt við Ráðherrabústaðinn - einn handtekinn

Hópur fólks mótmælir fyrir utan Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu og reynir að varna því að ráðherrar komist á ríkisstjórnarfund. Lögreglan hefur þegar handtekið einn mótmælanda úr hópnum, sem var snúinn niður af þremur lögreglumönnum, en lögreglan vill ekki tjá sig um ástæður handtökunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×