Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 22. ágúst 2008 15:40 Róbert Gunnarsson í hörkusamræðum við Barrufet. Mynd/Vilhelm Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. „Það er svekkjandi að geta ekki farið inn í klefa strax en svona er þetta," sagði Róbert brosandi. „Við erum að uppskera eins og við höfum sáð. Við höfum oft dottið út snemma óverðskuldað. Frá fyrstu sekúndu í dag vorum við klárir. Þetta var ótrúlegt. Ég ætla ekki að tala um dómarana en þeir reyndu að hjálpa Spánverjum. Við vorum aftur á móti klókir og spiluðum vel manni færri. Svo þegar það var jafnt í liðum áttu þeir ekki möguleika. Við vorum miklu betri," sagði Róbert sem er enn banhungraður. „Við fögnum í klukkutíma og svo er bara nýr dagur. Það er eitt verkefni eftir og það er ekkert gaman að fara í úrslitaleik og skíta á sig. Við hugsum ekki þannig heldur ætlum við að sigra. Ef við undirbúum okkur af sömu kostgæfni þá hef ég engar áhyggjur. Við hræðumst ekki Frakkana," sagði Róbert. Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. „Það er svekkjandi að geta ekki farið inn í klefa strax en svona er þetta," sagði Róbert brosandi. „Við erum að uppskera eins og við höfum sáð. Við höfum oft dottið út snemma óverðskuldað. Frá fyrstu sekúndu í dag vorum við klárir. Þetta var ótrúlegt. Ég ætla ekki að tala um dómarana en þeir reyndu að hjálpa Spánverjum. Við vorum aftur á móti klókir og spiluðum vel manni færri. Svo þegar það var jafnt í liðum áttu þeir ekki möguleika. Við vorum miklu betri," sagði Róbert sem er enn banhungraður. „Við fögnum í klukkutíma og svo er bara nýr dagur. Það er eitt verkefni eftir og það er ekkert gaman að fara í úrslitaleik og skíta á sig. Við hugsum ekki þannig heldur ætlum við að sigra. Ef við undirbúum okkur af sömu kostgæfni þá hef ég engar áhyggjur. Við hræðumst ekki Frakkana," sagði Róbert.
Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13
Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29
Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20
Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44
Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33
Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23
Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34