Gulli Helga hleður batteríin í París sev skrifar 9. maí 2008 14:09 Það er búið að vera nóg að gera hjá Gulla. Gulli Helga og eiginkona ætla í langþráð frí um næstu helgi og hlaða batteríin í París. „Þetta er búið að vera svolítið mikið. Vægast sagt," segir Gulli. Hann hefur hvergi slegið slöku við undanfarið, og sinnt öllum hefðbundum störfum sínum auk þess að vinna við Hæðina. „Þetta er eiginlega búin að vera samfelld törn frá því í september." Það er þó ekki endalaus afslöppun í kortunum hjá Gulla. Þegar er byrjað að undirbúa næstu seríu Hæðarinnar, sem fer í tökur með haustinu. Sá undirbúningur er þó á frumstigi, og ekki búið að ákveða hvaða hús verða tekin fyrir næst. Aðpurður um hvort það sé ekki létt verk og löðurmannlegt að finna hentugar nýbyggingar miðað við stöðuna á fasteignamarkaði segir Gulli of snemmt að segja til um það. Ekki henti allt jafn vel undir upptökurnar. „Kosturinn við það sem við vorum með núna var hvað íbúðirnar voru stórar," segir Gulli, og bætir við að slíkt komi betur út á mynd. Þá viti færri það að tökuliðið hafi verið með tvö alveg eins hús sitt hvoru megin við þau sem pörin innréttuðu, til að geyma tæki og taka viðtöl. „Þetta voru þvílíkar kjöraðstæður. Við vorum ofdekruð á Hæðinni." Þeir sem misstu af Hæðinni fá tækifæri næstkomandi fimmtudag til að rifja upp aðalatriðin. Þá verður níundi og síðasti þátturinn sýndur, þar sem stiklað verður á því sem bar hæst í þáttunum. Úrslitaþátturinn verður svo endursýndur á Stöð 2 Extra í kvöld kl. 22, klukkan 20 annað kvöld, og á Stöð 2 sunnudagseftirmiðdaginn. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Gulli Helga og eiginkona ætla í langþráð frí um næstu helgi og hlaða batteríin í París. „Þetta er búið að vera svolítið mikið. Vægast sagt," segir Gulli. Hann hefur hvergi slegið slöku við undanfarið, og sinnt öllum hefðbundum störfum sínum auk þess að vinna við Hæðina. „Þetta er eiginlega búin að vera samfelld törn frá því í september." Það er þó ekki endalaus afslöppun í kortunum hjá Gulla. Þegar er byrjað að undirbúa næstu seríu Hæðarinnar, sem fer í tökur með haustinu. Sá undirbúningur er þó á frumstigi, og ekki búið að ákveða hvaða hús verða tekin fyrir næst. Aðpurður um hvort það sé ekki létt verk og löðurmannlegt að finna hentugar nýbyggingar miðað við stöðuna á fasteignamarkaði segir Gulli of snemmt að segja til um það. Ekki henti allt jafn vel undir upptökurnar. „Kosturinn við það sem við vorum með núna var hvað íbúðirnar voru stórar," segir Gulli, og bætir við að slíkt komi betur út á mynd. Þá viti færri það að tökuliðið hafi verið með tvö alveg eins hús sitt hvoru megin við þau sem pörin innréttuðu, til að geyma tæki og taka viðtöl. „Þetta voru þvílíkar kjöraðstæður. Við vorum ofdekruð á Hæðinni." Þeir sem misstu af Hæðinni fá tækifæri næstkomandi fimmtudag til að rifja upp aðalatriðin. Þá verður níundi og síðasti þátturinn sýndur, þar sem stiklað verður á því sem bar hæst í þáttunum. Úrslitaþátturinn verður svo endursýndur á Stöð 2 Extra í kvöld kl. 22, klukkan 20 annað kvöld, og á Stöð 2 sunnudagseftirmiðdaginn.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira