Innlent

Handtekinn með amfetamín í Grafarvogi

Karl á þrítugsaldri var handtekinn í Grafarvogi um helgina en hann var með rúmlega 100 grömm af fíkniefnum í fórum sínum, mestmegnis amfetamín. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni nú í kvöld.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×