Erlent

Þorskkvóti í Norðursjó aukinn

Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins náðu í dag samkomulagi um að auka þorskveiðikvóta í Norðursjó um 30 prósent. Veiðar á ýmsum öðrum tegundum verða skornar niður. Þúsundir starfa hafa tapast í sjávarútvegi í ríkjum Evrópusambandsins á síðustu tíu árum, vegna minnkandi fiskistofna. Stjórn Evrópusambandsins segir að alltof stór floti sambandsríkjanna geri uppbyggingu fiskistofna erfiða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×