Lögmaður sr. Gunnars ýfir fjaðrirnar á feministum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. maí 2008 12:15 Hjólbörufylli af feministalesefni sem allir hefðu gott af því að kynna sér. Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira
Í samfélagi sem einkennist m.a. af neyslu og vaxandi klámvæðingu er full þörf á baráttu fyrir almennum mannréttindum og stuðla að gagnkvæmri virðingu og umhyggju meðal fólks. Þetta kemur fram í orðsendingu sem þrír meistaranemar í Kynjafræðum hafa sent frá sér vegna ummæla Sigurðar Þ. Jónssonar, lögmanns sr. Gunnars Björnssonar á Vísi í dag. Sigurður sagði í samtali við Vísi að að meðal femínista hafi verið haldið úti háværum umræðum samfara miklum áróðri sem einkennst hafi að miklu leyti að því að karlmenn kunni að vera úlfar í sauðgæru sýni þeir á einhvern hátt umhyggju eða áhuga á viðkomandi. Þær Anna Bentína Hermansen, Guðný Gústafsdóttir og Ingibjörg María Gísladóttir segja að ungar manneskjur, strákar og stelpur, séu sérlega útsett fyrir áhrifum klámvæðingar sem miði að því að sveigja öll heilbrigð mörk. Réttur einstaklingsins um yfirráð yfir eigin líkama sé hafður að engu. „Það er undarlegt að Sigurður telji femínískar raddir háværari en birtingamyndir klámvæðingar og enn undarlegri er niðurstaðan sem hann kemst að. Í umsnúningum og mistúlkunum er niðurstaða Sigurðar sú einfalda rökleysa að þolendur í þessu máli, unglingsstúlkur, beri ábyrgð umfram ákærðan gerenda sem er menntaður karl á miðjum aldri. Hér sameinast trúarleiðtogi og fulltrúi löggjafarvaldsins í því að afsala sér ábyrgð en varpa henni þess í stað yfir á börn. Okkur finnst því spurning hver eigi að stíga varlega til jarðar,“ segir í orðsendingunni.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols Sjá meira