Innlent

Börnin vilja Evru

Það á að taka upp evruna segja börn í sjötta og sjöunda bekk Salaskóla. Þau segjast finna fyrir því að verðlag fari hækkandi. Haukur Holm hitti unga efnahagsráðgjafa fyrir utan Stjórnarráðið í dag.

Krakkarnir úr Salaskóla, sem eru tólf og þrettán ára, voru í vettvangsferð í miðborginni og hluti af því verkefni var að fjalla um stjórnarráðið og virtist þau vita nokkuð vel hvað þar gerist innandyra og þau hafa líka ráð varðandi efnahagsvandann.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×