Lífið

Svið sett upp við Arnarhól fyrir „Strákana okkar"

Undirbúningur er í fullum gangi.
Undirbúningur er í fullum gangi. Mynd/Pjetur

Undirbúningur stendur nú yfir fyrir þjóðhátíðina í miðborginni í dag vegna komu „Strákanna okkar" sem haldin verður á Arnarhóli kl. 18.30. Er verið að setja upp svið þar sem landsliðsmennirnir geta tekið við hyllingu landsmanna.

Handknattleiksmennirnir knáu eru nú á leið til landsins og munu lenda á Reykjarvíkurflugvelli þar sem tekið verður á móti þeim með hátíðarbrag. Munu þeir síðan keyra niður Skólavörðustíginn frá Hallgrímskirkju og enda upp á sviðinu á Arnarhóli.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.